Read Litlar byltingar: draumar um betri daga by Kristín Helga Gunnarsdóttir Online

litlar-byltingar-draumar-um-betri-daga

Ef maður hrindir af stað of stórum byltingum sviðnar jörð og rýkur úr rústum. Það verður mannfall og sér stórlega og jafnvel varanlega á umhverfinu. Mannsaldrar geta farið í að jafna sig eftir stórar byltingar og sjálfur skaðast maður oftast mest, tortímir jafnvel sjálfum sér. En ef maður gerir litlar byltingar, alla daga, ef maður gerir byltingar sem fæstir taka eftir, þáEf maður hrindir af stað of stórum byltingum sviðnar jörð og rýkur úr rústum. Það verður mannfall og sér stórlega og jafnvel varanlega á umhverfinu. Mannsaldrar geta farið í að jafna sig eftir stórar byltingar og sjálfur skaðast maður oftast mest, tortímir jafnvel sjálfum sér. En ef maður gerir litlar byltingar, alla daga, ef maður gerir byltingar sem fæstir taka eftir, þá hreyfist veröldin með manni þangað sem förinni er heitið. Kennslukonan Glóa flýr kaldan klakann og sest að í lukkulandinu Danmörku. En þegar ellin færist yfir leitar hugurinn heim – til formæðra og áhrifavalda. Litlar byltingar eru sögur af tíu konum sem spanna í senn eitt kvöld, eitt ár og heila öld. Hér óma raddir mæðgna, systra og dætra sem dreymir um betri daga, sléttar götur, frjálsar konur og börn sem lifa....

Title : Litlar byltingar: draumar um betri daga
Author :
Rating :
ISBN : 9789979335955
Format Type : Hardcover
Number of Pages : 272 Pages
Status : Available For Download
Last checked : 21 Minutes ago!

Litlar byltingar: draumar um betri daga Reviews

 • Inga
  2019-01-24 00:30

  Ég hafði gaman af að lesa svona um margar kynslóðir kvenna, líf þeirra, afdrif og afkomendur. Fær mann til að hugsa um sínar formæður, konurnar sem komu á undan. Skemmtilega uppsett saga, vel skrifuð og þægileg lesningar. Einnig gaman að sjá hvernig þær tengdust allar konurnar. Bókin Litlar byltingar er ef til vill lítil bylting sjálf enda snýst hún nær alfarið um konur, karlpersónur eru allar frekar smávægilegar og stundum varla að á þær sé minnst. Alvöru konur í íslenskum raunveruleika. Mæli með henni.

 • Ragnheiður Halldórsdóttir
  2019-01-22 20:28

  Hló, grét og hafði gaman og gott af lestrinum - mannbætandi.

 • Kitta Pálsdóttir
  2019-02-19 01:06

  Yndisleg saga

 • Thordis03
  2019-02-13 20:19

  Loved this book. Stories of strong women in tough situations that really hit the heart. Or at least in my case! I recommend this book!

 • Kollster
  2019-01-23 23:22

  Vönduð bók og vel lesin af höfundi (hlustaði á hana í hljóðbók).